21.12.2014 07:08
Þegar Sigurði Bjarnasyni GK 100 var sökkt
![]() |
68. Sigurður Bjarnason GK 100, í Sandgerðishöfn, viku áður en lagt var upp í hans hinstu för © mynd úr 60 ára afmælisriti Björgunarsveitarinnar Ægis.
![]() |
68. Sigurður Bjarnason GK 100 að sökkva 18. maí 1989, í svokölluðum skipakirkjugarði, 70 mílur suður af Reykjanesi á rúmlega 2. km. dýpi © mynd úr Reykjanesinu
Skrifað af Emil Páli


