17.12.2014 21:15
Snör handtök varðandi Sigga Bjarna GK 5 og Maggý VE 108, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
Það eru snögg handtök hjá þeim sem vinna í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í dag. Eins og kom fram á myndasyrpu þeirri sem ég birt í dag var Siggi Bjarna GK 5 tekinn í sundur og stýrishúsið tekið af Maggý VE 108. Í dag var unnið að fullu við verkið, þó ekki sjáist mikið á Maggý, þá sést meira varðandi Sigga Bjarna og því birtast fleiri myndir af þeim báðum, hér með.
|
|
||||||||||||||||||||||
|
2454. Siggi Bjarna GK 5, í tveimur hlutum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag
|












