17.12.2014 08:45

Selma F-119-TN: Stór ýsa og góðum tíma lokið


          Strákarnir á Selmu F-119-TN, Alex og Ölver horfa hér áhugasamir myndina um sjóslysin í Vöðlavík. Þeir voru bara nokkuð drjúgir með sig eftir úthaldið í Brentshafinu þetta haustið enda aflaverðmætið í kringum 3 milljónir nkr © mynd Guðni Ölversson


 

 

          Það er ekki bara smáýsa í Barentshafinu. Þeir á Selmunnu komu með þessa 8,5 kg. skepnu að landi í vikunni © mynd J Alex Kristinsson