14.12.2014 21:18

Ölver Guðna og félagar: Með 116 tonn að verðmæti 1.072 millj. norskar krónur eftir 33 daga úthald

Hér sjáum við Selma F-119-TN ex 2658. Selma Dröfn BA 21, með sjö tonna afla, sl sumar, en það var einmitt aflinn þegar þeir komu með að landi í dag og eru þar með komnir  í jólafrí eftir 33 daga úthald. Aflinn er 116 tonn og aflaverðmæti 1072000 nkr. Skipstjóri bátsins er Ölver Guðnason, en myndina tók einn af skipverjum bátsins, trúlega Alex, nú í sumar


           Selma T-119-TN ex 2658. Selma Dögg BA 21, koma með sjö tonna afla að landi sl. sumar, en það var einmitt jafnmikill afli og þeir komu með að landi í dag. Fyrir ofan myndina birtist fleiri skemmtilegar upplýsingar um bátinn og aflabrögð hans nú í haust © mynd Alex ( einn skipverja), sumarið 2014