11.12.2014 12:13
Margrét SU 4, frá Djúpavogi
Fyrir nokkrum vikum sagði ég frá því að þessi fallegi bátur væri nú kominn með heimahöfn á Djúpavogi og hér kemur loksins mynd af honum, eftir að hann var skveraður á Skagaströnd.
![]() |
1153. Margrét SU 4, frá Djúpavogi © mynd Hrafnhildur Ósk Sigurðardóttir, 2014
Skrifað af Emil Páli

