11.12.2014 16:11

Hásteinn ÁR 8 og Maggý VE 108, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur

Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur tók þessa mynd í dag í bátaskýli stöðvarinnar, og sendi mér og færi ég honum bestu þakkir fyrir.

 

 

           1751. Hásteinn ÁR 8 og 1855. Maggý VE 108, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Þráinn Jónsson, 11. des. 2014