11.12.2014 20:21

Erlingur GK 212 - heitir í dag Birta VE 8

Hér sjáum við bát sem í raun hefur ekki verið gerður út í nokkur ár, heldur legið við bryggju í Hafnarfirði. Síðasta nafn hans var Birta VE 8. Á sumum myndanna sjást fleiri myndir s.s. af Albert Ólafssyni KE 39 og Baldri GK 97, en nánar um það undir viðkomandi myndum.


             1430. Erlingur GK 212 að koma inn til Keflavíkur og við bryggju er 256. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Emil Páll


             1430. Erlingur GK 212 að koma inn til Keflavíkur og við bryggju er 256. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Emil Páll


              1430. Erlingur GK 212, í Sandgerði, ásamt

              311. Baldri GK 97 o.fl. © mynd Emil Páll


           1430. Erlingur GK 212, nálgast Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

           1430. Erlingur GK 212, nálgast Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll