08.12.2014 20:10

Einar Sigurjónsson, í síðasta sinn?

Hugsanlega er þetta síðasta eða a.m.k. ein af síðustu myndunum sem teknar eru af þessu skipi sem björgunarskipið Einar Sigurjónsson. Eins og ég hef áður sagt frá hér á síðunni hafa eigendaskipti orðið á skipinu og mun það því trúlega fara niður úr slippnum sem Hannes Þ. Hafstein, frá Sandgerði.


          2593. Einar Sigurjónsson, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll, 8. des. 2014 - Trúlega mun það bera nafnið Hannes Þ. Hafstein, þegar það fer niður úr slippnum