05.12.2014 21:00
Hásteinn ÁR 8 og Ebbi AK 37, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag
Áður hefur verið fjallað um veru Ebba AK, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en í morgun bættist Hásteinn ÁR 8, við en þann bát á að botnmála. Á myndunum sjást báðir bátarnir fyrir utan bátaskýlið, en Ebbi sem var innandyra var tekinn út meðan hinn fór út og síðan stóð til að sá minni færi aftur inn. Því miður hafði ég ekki tíma til að fylgjast með því og því birtast aðeins myndasyrpa af bátunum utan við bátaskýlið.
![]() |
||||||||||||
|
|







