04.12.2014 21:00
Maggý VE 108 og Ebbi AK 37 (syrpa) í Bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í dag
Hér kemur syrpa með þessum tveimur bátum, þó eru fleiri myndir af öðrum bátnum, enda er hann að fara í miklar breytingar, nýtt stýrishús, nýr borðsalur, öxuldráttur og kannski eitthvað fleira. Birtast því myndir af núverandi stýrishús líka. Hinn báturinn kom vegna titrings í skrúfu, sem var send annað til viðgerðar og er beðið eftir að hún komi og þá getur báturinn farið aftur. Hvað um það hér kemum umrædd myndasyrpa.
![]() |
||||||||||||||
|
|








