04.12.2014 21:00

Maggý VE 108 og Ebbi AK 37 (syrpa) í Bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í dag

Hér kemur syrpa með þessum tveimur bátum, þó eru fleiri myndir af öðrum bátnum, enda er hann að fara í miklar breytingar, nýtt stýrishús, nýr borðsalur, öxuldráttur og kannski eitthvað fleira. Birtast því myndir af núverandi stýrishús líka. Hinn báturinn kom vegna titrings í skrúfu, sem var send annað til viðgerðar og er beðið eftir að hún komi og þá getur báturinn farið aftur. Hvað um það hér kemum umrædd myndasyrpa.


 


 


 


 


                                            1855. Maggý VE 108


 


 


                                  2737. Ebbi AK 37, á Gullvagninum

Í Bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í dag © myndir Emil Páll, 4. des. 2014