30.11.2014 11:12
Ragnar Alfreð GK 183, á Gullvagninum, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Bátur þessi hefur staðið utandyra á Gullvagninum um tíma, en ef ég man rétt, þá er báturinn þarna í geymslu í vetur. Í gær var hann fluttur inn í bátaskýlið hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og tók ég þessar myndir við það tækifæri.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


