Nú kemur löng syrpa þar sem myndir eru teknar af þremur ljósmyndurum og myndaefnið eru aðallega tveir bátar þeir Benni Sæm GK 26, sem verið var að lengja í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Siggi Bjarna GK 5, sem tekinn var upp í slippinn þegar hinn fór niður til að lengja einnig, en áður hjálpaði hann hafnsögubátum Auðunn að draga þann nýlengda að bryggju. Þá sjáum við nokkrar persónur á myndunum og koma nöfn sumra þeirra undir viðkomandi myndum.
 |
|
2430. Benni Sæm GK 26, í Bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Þráinn Jónsson
 |
|
 |
|
 |
|
2430. Benni Sæm GK 26, í bátaskýlinu í morgun © myndir Emil Páll
 |
|
 |
|
 |
|
2430. Benni Sæm GK 26, kominn út í morgun © myndir Emil Páll
 |
|
Þorbjörg Bergsdóttir, 72 ára, í raun mamma útgerðarinnar (t.h.) ásamt tengdasyni sínum Ingibergi Þorgeirssyni, útgerðarstjóra, framan við Benna Sæm GK © mynd Emil Páll
 |
|
F.h. Ingibergur Þorgeirsson, Þorbjörg Bergsdóttir, Halldór Kr. Valdimarsson skipstjóri á Benna Sæm GK og skipverji af bátum sem ég man ekki nafnið á © mynd Emil Páll, í morgun
 |
|
 |
|
Hér er báturinn kominn niður undir sjó
 |
|
2454. Siggi Bjarna GK 5 og 2042. Auðunn komnir að slippbryggjunni
 |
|
 |
|
 |
|
2454. Siggi Bjarna GK 5, 2042. Auðunn við slippbryggjuna og 2430. Benni Sæm GK 26 í sleðanum © myndir Emil Páll
 |
|
 |
|
Hér styttist í að 2430. Benni Sæm, fljóti við slippbryggjuna
 |
|
2454. Siggi Bjarna GK 5 og 2042. Auðunn við slippbryggjuna © myndir Emil Páll
 |
|
Séð frá Sigga Bjarna GK 5, sem hefur tekið Benna Sæm GK 26 í tog og hafnsögubáturinn Auðunn tilbúinn til að setja spotta í hann að framan © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson
|
 |
|
2454. Siggi Bjarna GK 5, kominn í sleðann
 |
|
 |
|
 |
2454. Siggi Bjarna GK 5, kominn upp í slippinn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag © myndir Emil Páll, nema þær myndir sem merktar eru Gísla Aðalsteini Jónassyni og/eða Þráinn Jónssyni, þær eru teknar af þeim |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|