29.11.2014 19:00

Skemmtilegar myndir úr syrpu kvöldsins

Hér koma tvær myndir frá atburðum dagsins í Njarðvík í dag og eru þessar myndir teknar af mönnum sem voru þátttakendur í atburðunum og svo skemmtilega vill til að þeir eru báðir á myndum sem ég birti í syrpunni.


           2430. Benni Sæm GK 26, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Þráinn Jónsson


               Þessi mynd er tekin um borð í 2454. Sigga Bjarna GK 5, í dag og þarna er verið að draga 2430. Benna Sæm GK 26 frá slippbryggjunni í Njarðvík og einnig er 2042. Auðunn, til staðar © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson.