28.11.2014 07:00

Víkingur AK 100: Lítið orðið eftir af höfðingjanum

Höfðinginn, en það var nafnið sem Víkingur AK 100, var almenn kallaður, er nú varla lengur augnayndi. Þessi mynd sýnir skipið fyrir um hálfum mánuði í Grenåå, í Danmörku.

 

         220. Víkingur AK 100, í Grenåå, Danmörku © mynd shipspotting bendt Nielsen, 12. nóv. 2014