28.11.2014 13:14

Benni Sæm GK 26, sjósettur á morgun og Siggi Bjarna GK 5, tekinn upp

Hér eru myndir af Benna Sæm, inni í húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en verið er að leggja lokahönd á bátinn eftir lenginguna og verður hann sjósettur á morgun og í framhaldi af því verður Siggi Bjarna GK 5 tekinn upp.


 


 


 


           2430. Benni Sæm GK 26, í bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna áðan © myndir Emil Páll, 28. nóv. 2014