15.11.2014 11:12

Ársæll Sigurðsson HF 80, sem strandaði í innsiglingunni til Grindavíkur 21. mars 1992

 

 

 

        1097. Ársæll Sigurðsson HF 80, sem strandaði í innsiglingunni til Grindavíkur, 21. mars 1992 © myndir í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Var þetta ekki þannig að hann fékk á sig brot og sökk í innsiglingunni og það náðist á myndband. Gamli Ólafur GK 33 bjargaði körlum hangandi í belgjum yfir flakinu og það lokaði innsiglingunni það sem eftir var þessa dags en um morguninn hafði því svo skolað í pörtum uppí fjöru