14.11.2014 06:00
Sólsetrið í Bodø, í fyrradag
Svafar Gestsson: Löndum núna i Bodø farmi sem við náðum í inn i Saltstromen en þar er vist einn mesti straumur i heiminum. Á 6 tíma fresti fara í gegnum sund sem er um 3 km a lengd og um 150 m breitt um 400 miljón rúmmetrar af sjó þar í gegn og straumhraðinn allt að 20 mílur. Ekki er leyfilegt ad fara þarna i gegn nema á fallaskiptum. Hér má svo sjá sólsetrið í Bodø í gær. (Fyrradag)
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



