13.11.2014 07:00

Vilhelm Þorsteinsson EA 11, við vinnslu á Stakksfirði, í gær

Meirihluta dagsins í gær og svo í alla nótt hefur báturinn verið við vinnslu síldaraflans, á Stakksfirði. Hér er mynd sem Árni Árnason, tók af bátnum utan við Keflavík í gær.


           2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á Stakksfirði © mynd Árni Árnason, 12. nóv. 2014