13.11.2014 16:17
Rak yfir fjörðinn og strandaði - kominn í viðgerð hjá Sólplasti, Sandgerði
Lítill sportbátur, losnaði og hóf að reka mannlaus yfir fjörðinn og strandaði. Hvar þetta var veit ég ekki alveg, en ljóst er að báturinn skemmdist eitthvað og hefur tryggingafélagið nú fengið Sólplast í Sandgerði til að gera við bátinn. Hér sjáum við bátinn inni í húsi hjá Sólplasti, í gær.
![]() |
![]() |
Sunday, hjá Sólplasti, Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 12. nóv. 2014
Skrifað af Emil Páli


