13.11.2014 17:18

,,Þráinn Jónsson slær ekki slöku við. Þessi maður er magnaður", segir Siggi kafari

Siggi kafari Stefánsson:  ,,Þráinn Jónsson slær ekki slöku við. Þessi maður er magnaður".  Þetta segir Siggi en hann tók mynd þessa er Þráinn sem er framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur var ásamt öðrum að gera við togara í Keflavíkurhöfn, fyrir nokkrum dögum.

          ,,Þráinn Jónsson slær ekki slöku við. Þessi maður er magnaður".

       © mynd og texti: Siggi kafari Stefánsson, í Keflavíkurhöfn, í nóv. 2014