10.11.2014 16:17

Myndir frá Ólafsvík, Stykkishólmi, Hellnum, Flatey og víðar - í kvöld


                Þessi bátur er enn til hérlendis og er meðal margra báta sem koma

fyrir á myndum sem ég sýni í kvöld og voru teknar í ferð minni fyrir rúmum

aldarfjórðungi um Snæfellsnes m.a. til Stykkishólms, Ólafsvíkur, Hellna og víðar, svo

og í Flatey á Breiðafirði          - allt um það í kvöld - þá kemur nafn bátsins