06.11.2014 20:21

Hluti skipverja á Fossá ÞH 362, árið 2007

Hér sjáum við hluta af skipverjum á Fossá ÞH 362, frá árinu 2007, en myndirnar tók Víðir Már Hermannsson og á eftir þessari syrpu kemur mikil syrpa þar sem þrír bátar allir með ÞH númeri koma við sögu og þar er Víðir einnig ljósmyndarinn. Þriðja syrpan frá Víði, kemur síðan annað kvöld og þar er einn af bátunum á veiðum.


 


 


 


 


 


 


 


                 Hluti skipverja á 2404. Fossá ÞH 362

              © myndir Víðir Már Hermannsson, 2007