05.11.2014 13:24
Skrokkur af Sóma 990, kominn til Sólplasts eftir nokkuð flakk, og þar á að klára hann
Fyrir nokkrum árum var skrokkur af gerðinni Sómi 990, fluttur til Bláfells á Ásbrú, þar sem átti að fullgera hann, en upphaflega hafði hann verið smíðaður í Mosfellsbæ. Ekki hófst vinna við hann þar og eftir að fyrirtækið fór í þrot tók eigandi skrokksins hann heim til sín úti í Garði og nú hefur hann selt hann og fengu hinir nýju eigendur Sólplast í Sandgerði til að fullgera bátinn og er hann kominn þangað og birti ég nú tvær myndir sem ég tók af skrokknum í morgun, auk frásagnar sem ég birti af skrokknum er hann var kominn upp á Ásbrú, árið 2011.
![]() |
||||
|
Skrifað af Emil Páli



