05.11.2014 21:00
Garri BA 90, tekinn í tvennt hjá Sólplasti, Sandgerði, í morgun
Í morgun tóku starfsmenn Sólplasts í Sandgerði bátinn Garra BA 90 í sundur, en lengja á hann, eins og áður hefur verið sagt frá.
![]() |
||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli
Í morgun tóku starfsmenn Sólplasts í Sandgerði bátinn Garra BA 90 í sundur, en lengja á hann, eins og áður hefur verið sagt frá.
![]() |
||||||||
|
|