05.11.2014 21:00

Garri BA 90, tekinn í tvennt hjá Sólplasti, Sandgerði, í morgun

Í morgun tóku starfsmenn Sólplasts í Sandgerði bátinn Garra BA 90 í sundur, en lengja á hann, eins og áður hefur verið sagt frá.


 


 


 


 


            6575. Garri BA 90, hjá Sólplasti í Sandgerði, í dag © myndir Emil Páll, 5. nóv. 2014