04.11.2014 16:27

Skjólgóður slippur

Skipasmíðastöð Njarðvíkur er eitt fárra ef ekki eina fyrirtækið hér á landi sem boðið getur upp á inniaðstöðu fyrir skip. Aðstaða þessi hefur verið til staðar í fjölmörg ár og nú auglýsir fyrirtækið aðstöðuna hér til hliðar á síðunni.

 

AF FACEBOOK:

 
Þráinn Jónsson Klárlega besta aðstaða á Islandi