03.11.2014 21:00
Svanur KE 90, sokkin í Njarðvíkurhöfn og vinna við björgun bátsins
Myndsyrpa sú sem nú birtist var að mestu tekin 27. desember 2009, auk mynda sem teknar voru 28. og 30. des. og sýna bátinn sokkinn svo og á leiðinni upp. Þarna má sjá björgunarliðið einnig, en myndirnar birtast ekki endilega í réttri röð.
Síðar kem ég með myndir af því þegar hann var kominn upp og endalok bátsins.
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli











