03.11.2014 19:01

Jón Gunnlaugs ST 444, kominn úr kyrrsetningunni og á leið til Belgíu

Nú síðdegis losnaði Jón Gunnlaugs ST 444 úr kyrrsetningunni sem skipið hefur verið í nú um tíma og ég hef sagt frá áður. Sést það á kortinu sem ég birti hér með, en skipið siglir á 8.5. mílna hraða.


                 1204. Jón Gunnlaugs ST 444, kl. 19.00 á 8. 5 mílna hraða