02.11.2014 20:35
Djúpbáturinn Fagranes, á Ísafirði, 1978
![]() |
|
© mynd Kristján P. Kristjánsson, 1978
AF FACEBOOK: Þráinn Jónsson Glæsilegt skip og einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja bjóða uppá öðruvísi ferðaþjónustu.Þetta skip er til sýnis og sölu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur sjón er sögu ríkari
|
Skrifað af Emil Páli

