01.11.2014 13:14

Frosti ÞH 229 og Nökkvi ÞH 27, eiga það sameiginlegt að hafa báðir borið nafnið Smáey VE

 

          2433. Frosti ÞH 229 og 1622. Nökkvi ÞH 27, eiga það sameiginlegt að hafa báðir borið nafnið Smáey VE, við Austurbakkann, Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 31. okt. 2014