Núna í hádeginu tók ég þessa myndasyrpu af þremur skipum. Fyrst var það Vilhelm Þorsteinsson EA 11, sem kom í Helguvík, um leið og Laxfoss fór þaðan og á Stakksfirðinum var Hákon EA 148
 |
|
 |
|
 |
|
2411. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, siglir fyrir Hólmsbergið, á leið í Helguvík og aftan við skipið kemur Laxfoss smátt og smátt á leið sinni úr Helguvík
 |
|
2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði
 |
|
Laxfoss, siglir út frá Helguvík
 |
|
 |
|
2411. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, við innsiglingavitann til Helguvíkur
 |
|
2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði
 |
|
Laxfoss, á Stakksfirði
© myndir Emil Páll, í hádeginu í dag, 31. okt. 2014
|
|
|
|
|
|
|
|
|