30.10.2014 18:00

Fleygur SI 25, kominn til Hólmavíkur

Í morgun birti ég myndir er sýndu þegar báturinn var í gær kominn upp á bíl á Siglufirði, en þær myndir tók Hreiðar Jóhannsson og nú birtast myndir sem Jón Halldórsson, tók af bátnum komnum til Hólmavíkur.


            7005. Fleygur SI 25, kominn til Hólmavíkur © mynd Jon Halldórsson, nonni.123.is í dag, 30. okt. 2014