29.10.2014 21:00

Allir bátarnir 7, sem Jóhann Guðbrandsson, Sandgerði, eignaðist

Hér kemur heildar yfirsýn yfir útgerð Jóhanns Guðbrandssonar í Sandgerði. Alls gerði hann út 6 báta, en eignaðist 7. Ástæðan fyrir því að einn þeirra var ekki gerður út, var að á tímabili máttu menn ekki stækka við sig nema leggja fram til úreldingar ákveðna rúmmetra og því keypti hann Fagranesið, til úreldingar og mátti þannig stækka við sig.

Bátarnir sem koma hér eru ekki endilega í réttri röð varðandi það hvenær hann eignaðist þá, heldur hef ég raðað þeim eftir skipaskrárnúmerum

 


                           53. Sandgerðingur GK 517 © mynd Emil Páll


                     127. Sandgerðingur GK 280 © mynd Emil Páll


            171. Sandgerðingur GK 268 © mynd í eigu Jóhanns Guðbrandssonar, ljósm. ókunnur


                          949. Fagranes GK 171 © mynd Emil Páll


              1201. Guðbjörg RE 21 © mynd Snorri Snorrason


                             1262. Guðbjörg GK 517 © mynd Emil Páll


            2149. Guðbjörg GK 517 © mynd í eigu Jóhanns Guðbrandssonar, ljósm. ókunnur