27.10.2014 20:21
Framkvæmdirnar við Benna Sæm, ganga vel, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Framkvæmdir ganga í rétta átt hjá þeim í Skipasmíðastöð Njarðvíkur sem eru að lengja Benna Sæm GK 26 og um leið að stytta hann, auk fleiri atriða sem tekin eru í gegn um leið. Ekki verður tíundað þar sem eftir er að gera, því það hefur allt komið fram hér á síðustu dögum.
Hér koma þrjár myndir sem ég tók í dag
![]() |
||||||
|
|
2430. Benni Sæm GK 26, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag © myndir Emil Páll, 27. okt. 2014
AF FACEBOOK:
Þráinn Jónsson Alltaf eitthvað að frétta úr Njarðvík
Skrifað af Emil Páli



