22.10.2014 16:25
Jón Gunnlaugs ST 444 og Sæmundur GK 4, sitja enn fastir í North Shild, á austurströnd Englands
Þorkell Hjaltason: Sitjum fastir hér í North Shild (pirot shild) á austurströnd Englands eftir ad hafa þurft smá aðstoð vid ad komast inn í höfnina til ad taka olíu á leið til Belgíu. Vid þurfum ekki ad eiga óvini þegar við eigum svona vini eins og yfirvöld hér eru
![]() |
1204. Jón Gunnlaugs ST 444 og fyrir aftan hann er 1264. Sæmundur GK 4, í North Shild, á austurströnd Englands © mynd Þorkell Hjaltason, 21. okt. 2014 |
Skrifað af Emil Páli

