22.10.2014 16:25

Jón Gunnlaugs ST 444 og Sæmundur GK 4, sitja enn fastir í North Shild, á austurströnd Englands

Þorkell Hjaltason: Sitjum fastir hér í North Shild (pirot shild) á austurströnd Englands eftir ad hafa þurft smá aðstoð vid ad komast inn í höfnina til ad taka olíu á leið til Belgíu. Vid þurfum ekki ad eiga óvini þegar við eigum svona vini eins og yfirvöld hér eru


           1204. Jón Gunnlaugs ST 444 og fyrir aftan hann er 1264. Sæmundur GK 4, í North Shild, á austurströnd Englands © mynd Þorkell Hjaltason, 21. okt. 2014