22.10.2014 21:00
Benni Sæm GK 26: Þilfarið komið á hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Nokkuð vel gengur að lengja Benna Sæm GK 26, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og eins og sést á þessari myndasyrpu, eru breytingarnar frá því í gær þó nokkrar, þó í raun sé að koma að því að myndavélin sjái þær ekki allar. Enda mikil vinna í gangi, en hér kemur syrpa dagsins.
![]() |
||||||||||||||
|
|








