21.10.2014 20:21
Auðunn, tekinn í Gullvagninn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
Hafnsögubáturinn Auðunn var í dag tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, er hann fékk far með Gullvagninum. Ástæðan fyrir slipptökunni var bæði eðlilegt viðhald og eins athugun varðandi hugsanlegt tjón sem báturinn varð fyrir er hann bjargaði Sigga Gísla EA, úr fjöru í Keflavíkurhöfn á síðustu makrílvertíð.
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|










