20.10.2014 14:15
Lenging Benna Sæm GK, hafin í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni verða tvíburarnir Benni Sæm GK 26 og Siggi Bjarna GK 5, lengdir um 3 metra hvor bátur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og var sá fyrrnefndi tekinn í slippinn í síðustu viku og í dag var hófst vinna við að skera bátinn í sundur og er hér myndir sem ég tók við það tækifæri
![]() |
||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





