20.10.2014 18:19

Benni Sæm GK 26 kominn í sundur

Búið er að taka Benna Sæm GK 26, í sundur hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en eins og áður hefur verið sagt verður hann lengdur um 3 metra og systurskip hans Siggi Bjarna GK 5, líka.

Birti ég hér eina mynd, en í kvöld koma margar myndir og þ.á.m. myndir af ánægðum mannskap svo og fulltrúa eigenda.


               2430. Benni Sæm GK 26, eftir að hafa verið tekinn í sundur, nú síðdegist hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur - meira í kvöld  © myndir Emil Páll, 20. okt. 2014