20.10.2014 21:00
Benni Sæm GK 26, í tveimur hlutum
Fyrr í dag birti ég syrpu frá því er verið var að skera Benna Sæm í sundur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og nú kemur önnur og meiri syrpa er sýnir fremri og aftari hlutann togast meira og meira í sundur. En loka gatið er þó aðeins stærra en stykkið sem kemur í það. Er það sökum þess að búið er að smíða stykkið í hlutum og til að koma því að verður því komið á réttan stað og báðum hlutum síðan settir saman.
Þá eru líka myndir af forráðamönnum útgerðarinnar og slippsins, auk hluta starfsmanna sem unnið hafa við verkið sem gengið hefur ótrúlega vel, fram að þessu a.m.k.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
|
|















