20.10.2014 20:21

Ægir og Týr höfðu vistaskipti á Akureyri í gær

Hér kemur syrpa með varðskipunun Tý og Ægi, á Akureyri í gær. Á fyrstu myndinni er verið að toga Týr frá bryggju, síðan kemur syrpa af báðum skipunum, en Týr fór en Ægir kom og höfðu þeir því vistaskipti á Akureyri. Að lokum kemur mynd þar sem Ægir sést út um glugga dráttarbáts hafnarinnar og við stjórnvölinn er Sigurbrandur Jakobsson, en vinnufélagi hans Víðir Már Hermannsson tók myndirnar.


                      1421. Týr togaður frá bryggju á Akureyri í gær


 


 


 


 

 

 


 


 


            1066. Ægir og 1421. Týr, hafa vistiskipti í gær á Akureyri


             1066. Ægir, séð út um glugga á dráttarbát

hafnarinnar sem þarna er undir stjórn Sigurbrands Jakobssonar

        © myndir Víðir Már Hermannsson, í gær, 19. okt. 2014

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Flott syrpa hjá félaga mínum