20.10.2014 20:21
Ægir og Týr höfðu vistaskipti á Akureyri í gær
Hér kemur syrpa með varðskipunun Tý og Ægi, á Akureyri í gær. Á fyrstu myndinni er verið að toga Týr frá bryggju, síðan kemur syrpa af báðum skipunum, en Týr fór en Ægir kom og höfðu þeir því vistaskipti á Akureyri. Að lokum kemur mynd þar sem Ægir sést út um glugga dráttarbáts hafnarinnar og við stjórnvölinn er Sigurbrandur Jakobsson, en vinnufélagi hans Víðir Már Hermannsson tók myndirnar.
![]() |
||||||||||||||||||
|
|










