19.10.2014 12:13

Íslensk útgerð kaupir þrjú erlend fiskiskip - myndir af skipunum

Samkvæmt nokkuð áreiðanlegum fréttum hefur íslenskt útgerðarfélag keypt  fyrir einhverjum missetum, tvö grænlensk fiskiskip og eitt færeyskt. Kaupin eru ýmist á útgerðarfélögunum sjálfum að hluta eða alveg eða viðkomandi skipum. Hér fyrir neðan koma myndir af viðkomandi skipum, en nánar fregnir koma síðar.

 

             Aja Aaju GR 18-103, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 8. ágúst 2014

 

            Ilivileq II GR 2-209, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 26. júlí 2014

 

         Polarstjørnan KG 349, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 2014