14.10.2014 21:00
Stapafell, í heimahöfn sinni, Keflavík - og þegar slökkviliðið lokaði bryggjunni
Hér koma fimm myndir af Stapafellinu í heimahöfn sinni Keflavík. Á fyrstu myndinni sést það við gömlu trébryggjuna sem hrundi í óveðri og eftir það losaði það eldsneytið við hafnargarðinn. Þá sjáum við á einni myndinni hvar slökkviliðið lokar bryggjunni, en nánar um það undir viðkomandi mynd.
![]() |
||||||
|
|
![]() |
1545. Stapafell, í heimahöfn sinni Keflavík © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur





