13.10.2014 17:01

Magnaður staður, Reykjarfjörður á Ströndum

 

         Magnaður staður, Reykjarfjörður á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  12. okt. 2014

 

AF FACEBOOK:

Arngrimur Gudmundsson Þetta er alveg magnaður staður. Dvaldi þarna í nokkra daga fyrir 4 árum síðan. Miklar andstæður þarna. Drangajökull í baksýn og heit sundlaug á staðnum. Alveg magnað að vera þarna.