Í dag var olíuskipið Torn Tevere, að bryggju í Helguvík, með aðstoð þriðja hafnsögu- og dráttarbátar af stór-höfuðborgarsvæðinu, þeirra Hamars, Jötuns og Magna og tók ég þessar myndir við það tækifæri, en sá fyrst nefndi var að hluta til í hlutverki Auðuns, þ.e. hann flutti hafnsögumanninn út í skipið.
 |
|
 |
|
 |
|
 |
|
2489. Hamar, kemur í Helguvík, til að sækja hafnsögumanninn
 |
|
2489. Hamar, 2686. Magni, Torn Tevere og 2756. Jötunn utan við Helguvík
 |
|
2756. Jötunn, Torn Tevere og 2489. Hamar, á leið í Helguvík, en tekinn var sveigur framan við höfnina og síðan bakkað inn eins og venjan er
 |
|
Torn Tevere og 2756. Jötunn
 |
|
Torn Tevere og 2756. Jötunn
 |
|
Torn Tevere, með 2686. Magna utan á sér að aftanverðu og 2756. Jötunn fyrir framan
 |
|
Fyrir framan höfnina í Helguvík, í dag f.v. Torn Tevere, 2686. Magni og 2756. Jötunn
© myndir Emil Páll, í dag, 13. okt. 2014
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|