11.10.2014 18:58
Skemmdarverk á Sigga Sæm, í Sandgerði - vitni óskast
EF einhver veit um mannaferðir þó líklega unglinga við flotbryggjurnar í Sandgerði frá því seinnipartinn í gær 10/10 til 18:00 í dag 11/10 þá þætti Sigga kafarar vænt að vita af þeim. Það hefur einhver stungið þó nokkur göt á bát hans, 7481. Sigga Sæm - símanúmer hans er 899 - 6345.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


