09.10.2014 20:21
Sunna, á útleið frá Njarðvík
Þessa syrpu tók ég síðdegis í dag, er flutningaskipið Sunna fór út frá Njarðvík, eftir að hafa lestað sand til nota í Norðfjarðargöngunum. Sunna er eins og margir vita í hópi þeirra skipa sem íslenska skipafélagaið NES gerir út, en skráir í Færeyjum. Að auki er íslendingur Jón Magnússon, úr Njarðvík, skipstjóri á skipinu.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli









