09.10.2014 20:02
Filia Ariea, í Helguvík í dag og Ásgrímur S. Björnsson, innan húss , í Njarðvík
Flutningaskipið Filia Ariea, lestaði brotajárn í Helguvík í dag og fór um miðjan dag til Reykjavíkur. Björgunarskipið Ásgrímur S. Björnsson er inni í Bátaskýlinu í Njarðvík, allt um það á þessum myndum sem ég birti hér
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



