09.10.2014 20:02

Filia Ariea, í Helguvík í dag og Ásgrímur S. Björnsson, innan húss , í Njarðvík

Flutningaskipið Filia Ariea, lestaði brotajárn í Helguvík í dag og fór um miðjan dag til Reykjavíkur. Björgunarskipið Ásgrímur S. Björnsson er inni í Bátaskýlinu í Njarðvík, allt um það á þessum myndum sem ég birti hér


             Filia Ariea, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 9. okt. 2014


            Filia Ariea, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 9. okt. 2014


          2541. Ásgrímur S. Björnsson, í bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll, 9. okt. 2014