06.10.2014 17:40

Alpha HF 32, á leið í pottinn og dregur einn með sér?

Heyrst hefur að búið sé að selja bátinn Alpha HF 32, í pottinn og muni hann sennilega draga með sér einn af togurunum sem liggja í Hafnarfirði.

Hér birti ég myndir af bátnum með tveimur af mörgum nöfnum sem hann hefur borið


            1031. Carpe Diem HF 32, í Reykjavík © mynd Emil Páll


           1031. Alpha HF 32, á Akureyri © mynd Bjarni Guðmundsson, 18. mars 2012