03.10.2014 21:00

Njarðvíkurslippur: Tveir ÁR - bátar brotnir niður á næstu dögum

Á næstu dögum verða tveir stórir þilfarsbátar, sem staðið hafa uppi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, brotnir þar niður. Þetta eru bátarnir Sæljós ÁR 11 og Álftafell ÁR 100, því má segja að tveir ÁR - bátar ljúki þarna tilvist sinni.

Hér birti ég myndir af þeim báðum sem ég tók í dag og eru fleiri af þeim minni, en það er vegna þess að búið er að fella hann á aðra síðuna, eins og sést á myndunum.


                                             467. Sæjós ÁR 11


 


 


                                            1195. Álftafell ÁR 100

          Í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 3. okt. 201