26.09.2014 18:19
Ársæll Sigurðsson HF 80, í morgun
Í morgun stóð til að ég myndi fylgjst með því þegar Ársæll Sigurðsson HF 80, yrði fluttur frá Sólplasti í Sandgerði til sjávar í Sandgerðishöfn. Ýmsar tafir komu þó í veg fyrir það og við það bættist að óskað var eftir komu minni strax inn á Sjávarútvegssýninguna í Fífunni Kópavogi. Náði ég því aðeins að taka fjórar myndir, áður en ég hvarf af vettvangi og hér koma þær.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




